Biblíuskólinn Gíleað hefur gegnt lykilhlutverki í að flyti fólki um allan heim sannleiksboðskapinn í orði Guðs. Í þessu myndbandi er fylgst með trúboðum hljóta kennslu áður en þeir eru sendir til endimarka jarðar með fagnaðarerindið um ríki Guðs.