Nói var trúfastur maður sem gekk með Guði. En af hverju sýndi Jehóva honum sérstaka góðvild? Hvað gerði hann svo einstakan? Sjáðu hvernig verk Nóa voru honum og fjölskyldu hans til blessunar og hvernig við öll njótum góðs af þeim.