Hoppa beint í efnið

Young People Ask—How Can I Make Real Friends?

Það er ekki alltaf auðvelt fyrir ungt fólk að eignast vini. Taktu eftir hvernig Tara eignaðist sanna vini sem var annt um hana og hugleiddu hvort þú getir fylgt fordæmi hennar. Þá má líka sjá ungt fólk frá ýmsum heimshlutum segja frá reynslu sinni af því að eignast góða vini.