Þótt öldungurinn, sem gefur ráðleggingarnar, sé ungur er Byong Soo hvattur til að hlusta á biblíulegar ráðleggingar og viðurkenna að þær koma í raun frá Jehóva.