Fylgdu meginreglum Biblíunnar

Orð Guðs hjálpar okkur að íhuga meginreglur og fara eftir þeim. Íhugaðu nokkur dæmi sem sýna hvað viskan í Biblíunni er umfangsmikil og djúpstæð.

Góðir vinir geta leynst á ólíklegustu stöðum

Það er eðlilegt að vilja eiga vini. Hvaða meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að velja góða vini?

Jehóva Guð hjálpar þér

Þú þarft ekki að vera fullkominn til að geta þjónað Guði. Hann vill að þér farnist vel og hann styður þig og hjálpar þér.

Það er viturlegt að hlusta á ráðleggingar

Einbeittu þér að ráðleggingunum en ekki ráðgjafanum. Viturleg orð frá öldungum eru merki um kærleika Jehóva.