Í eyðimörkinni blossar upp prófraun á hollustu. Ætla Ísraelsmenn trúfastlega að fylgja Móse eða uppreisnarseggnum Kóra? Hvaða leið velja synir Kóra? Niðurstaða málsins hjálpar okkur að leggja mat á eigin viðhorf til Jehóva og yfirvalds hans.