Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.-16. september

JÓHANNES 3-4

10.-16. september
 • Söngur 57 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jesús boðar samverskri konu trúna“: (10 mín.)

  • Jóh 4:6, 7 – Þótt Jesús væri þreyttur átti hann frumkvæðið að því að tala við samverska konu. („tired out as he was“ skýring á Jóh 4:6, nwtsty-E)

  • Jóh 4:21-24 – Margir fengu tækifæri til að heyra boðskapinn vegna þess að Jesús boðaði trúna við óformlegar aðstæður.

  • Jóh 4:39-41 – Margir Samverjar fóru að trúa á Jesú vegna þess að hann lagði sig fram.

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jóh 3:29 – Hvernig eigum við að skilja þetta vers? („the friend of the bridegroom“ skýring á Jóh 3:29, nwtsty-E)

  • Jóh 4:10 – Hvernig gæti samverska konan hafa skilið það sem Jesús sagði um „lifandi vatn“ en hvað átti hann við? („living water“ skýring á Jóh 4:10, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 4:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU