Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 46-48

Blessunin sem heimkomin Ísraelsþjóðin myndi njóta

Blessunin sem heimkomin Ísraelsþjóðin myndi njóta

Musterissýn Esekíels gladdi hjörtu herleiddra Ísraelsmanna og staðfesti fyrri spádóma um endurreisn. Hrein tilbeiðsla yrði þungamiðjan í lífi þeirra sem Jehóva blessaði.

Sýnin var fyrirheit um skipulagningu, samvinnu og öryggi.

47:7-14

  • Gjöfult, frjósamt land.

  • Erfðaland fyrir hverja fjölskyldu.

Áður en landinu var skipt milli fólksins átti að taka frá sérstaka landspildu fyrir Jehóva.

48:9, 10

Hvernig get ég sýnt að tilbeiðslan á Jehóva sé þungamiðjan í lífi mínu? (w06 1.7. 19 gr. 13-14)