Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fólki boðið á samkomu á Cooks-eyjum.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR September 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Varðturninn og kennum sannleikann um Biblíuna og vísindi. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hrein tilbeiðsla endurreist

Musterissýn Esekíels fullvissaði trúa, herleidda Gyðinga í Babýlon um að hrein tilbeiðsla yrði endurreist.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvers vegna er hrein tilbeiðsla þér mikils virði?

Hrein tilbeiðsla er vel grundvölluð. Íhugar þú reglulega hvað það er mikil blessun að þekkja og þjóna Jehóva?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Blessunin sem heimkomin Ísraelsþjóðin myndi njóta

Musterissýn Esekíels var loforð um að hrein tilbeiðsla yrði endurreist og blessunin yrði meðal annars skipulagning, samvinna og öryggi.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Trúfesti við Jehóva hefur blessun í för með sér

Frásagan um Hebreana þrjá getur hjálpað okkur að vera ákveðin í að vera Jehóva Guði trú.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vertu trúr þegar þín er freistað

Jesús Kristur var trúr Guði þegar hans var freistað. Geta ófullkomnir menn einnig verið Guði trúir þegar þeir eru beittir þrýstingi til að vera ótrúir?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vertu trúr ef ættingja er vikið úr söfnuðinum

Þegar ættingja okkar er vikið úr söfnuðinum reynir á trúfesti okkar gagnvart Jehóva Guði. Hvað getur hjálpað okkur að vera trú?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Heldur þú staðfastlega áfram að þjóna Jehóva?

Daníel þjónaði Guði staðfastlega. Hann lét ekkert trufla þjónustu sína við Guð.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þjálfaðu þá til að halda staðfastlega áfram að þjóna Jehóva

Þjálfaðu nýja boðbera frá byrjun til að taka reglulega þátt í að boða trúna. Hjálpaðu nemanda þínum að vera skilvirkur boðberi.