Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 11-12

Sýndu samúð eins og Jesús

Sýndu samúð eins og Jesús

11:23-26, 33-35, 43, 44

Hvers vegna er eftirtektarvert hvernig Jesús sýndi samúð og hluttekningu?

  • Þótt Jesús hefði ekki upplifað allt sem aðrir höfðu reynt setti hann sig í spor þeirra og fann til með þeim.

  • Hann skammaðist sín ekki fyrir að sýna tilfinningar.

  • Hann tók frumkvæðið að því að hjálpa þeim sem voru hjálparþurfi.