Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. október

JÓHANNES 11-12

8.-14. október
 • Söngur 16 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Sýndu samúð eins og Jesús“: (10 mín.)

  • Jóh 11:23-26 – Jesús huggaði Mörtu með orðum sínum. („I know he will rise“ skýring á Jóh 11:24, nwtsty-E; „I am the resurrection and the life“ skýring á Jóh 11:25, nwtsty-E)

  • Jóh 11:33-35 – Það fékk mjög á Jesú þegar hann sá Maríu og aðra gráta. („weeping,“ „groaned ... and became troubled,“ „within himself“ skýringar á Jóh 11:33, nwtsty-E; „gave way to tears“ skýring á Jóh 11:35, nwtsty-E)

  • Jóh 11:43, 44 – Jesús gerði ráðstafanir til að hjálpa þeim sem þörfnuðust hjálpar.

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jóh 11:49 – Hver skipaði Kaífas æðstaprest og hversu lengi var hann í embætti? („high priest“ skýring á Jóh 11:49, nwtsty-E)

  • Jóh 12:42 – Hvers vegna voru sumir Gyðingar hræddir við að viðurkenna að Jesús væri Kristur? („the rulers,“ „expelled from the synagogue“ skýringar á Jóh 12:42, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 12:35-50

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) w13 15.9. 32 – Stef: Hvers vegna grét Jesús áður en hann reisti Lasarus upp frá dauðum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 141

 • Jesús er „upprisan og lífið“ (Jóh 11:25): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið ,Það er öruggt að Guð hefur gert hann að Drottni og Kristi‘ – síðari hluti útdráttur. Spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvað segir þessi frásaga okkur um samúð Jesú? Í hvaða skilningi er Jesús „upprisan og lífið“? Hvaða kraftaverk mun Jesús gera í framtíðinni?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 14 gr. 1-9

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 147 og bæn