Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 18-19

Jesús bar sannleikanum vitni

Jesús bar sannleikanum vitni

18:36-38a

Jesús bar sannleikanum um fyrirætlun Guðs vitni

  • Í ORÐI: Hann boðaði sannleikann um ríki Guðs af brennandi áhuga.

  • Í VERKI: Líf hans á jörð sýndi fram á að spádómar Guðs voru sannir.

Sem lærisveinar Jesú berum við líka sannleikanum vitni

  • Í ORÐI: Við boðum af kappi fagnaðarerindið um ríki Guðs með Krist sem konung, jafnvel þótt hæðst sé að okkur.

  • Í VERKI: Við sýnum með algeru hlutleysi og kristilegri hegðun að við styðjum Jesú sem konung.