Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum

VAKNIÐ!

Spurning: Hvers vegna er mikilvægt að vera undirbúinn fyrir hamfarir?

Biblíuvers: Okv 27:12

Tilboð: Þetta tímarit bendir á hvað við getum gert áður en hamfarir verða, meðan á þeim stendur og eftir á.

KENNUM SANNLEIKANN

Spurning: Hvernig sýnum við kærleika okkar til Guðs?

Biblíuvers: 1Jóh 5:3

Sannleikur: Við sýnum kærleika okkar til Guðs með því að fara eftir boðum hans.

GETA HINIR DÁNU LIFAÐ Á NÝ? (T-35)

Spurning: Öll höfum við upplifað að missa ástvin. Heldurðu að við fáum tækifæri til að hitta þá aftur sem við höfum misst í dauðann?

Biblíuvers: Post 24:15

Tilboð: Í þessu smáriti er fjallað um það sem upprisuvonin getur þýtt fyrir þig. [Ef við á skaltu spila myndskeiðið Geta látnir fengið líf á ný?]

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.