Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | NAHÚM 1–HABAKKUK 3

Haltu vöku þinni og vertu virkur

Haltu vöku þinni og vertu virkur

Hab 1:5, 6

Það gæti hafa virst ólíklegt að Babýloníumenn myndu brátt leggja Júda í eyði. Júdaríki hafði sterk tengsl við Egyptaland. Og ekki er hægt að segja að Babýloníumenn hafi verið voldugri en Egyptar. Þar að auki var það óhugsandi í augum margra Gyðinga að Jehóva myndi leyfa að Jerúsalem yrði lögð í rúst ásamt musterinu. En spádómurinn átti eftir að rætast og Habakkuk átti að bíða fullur eftirvæntingar með því að halda vöku sinni og vera virkur.

Hvað sannfærir mig um að endir þessa heimskerfis sé mjög nálægur?

Hvernig get ég haldið vöku minni og verið virkur?