Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | PRÉDIKARINN 7-12

„Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum“

„Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum“

Sýnið að þið munið eftir skaparanum með því að nota hæfileika ykkar til að þjóna honum meðan þið eruð ung

12:1, 13

 • Margt ungt fólk hefur heilsu og orku til að taka að sér spennandi og krefjandi verkefni.

 • Unga fólkið ætti að nota tíma sinn og krafta til að þjóna Guði áður en ellin setur því hömlur.

Salómon lýsti fylgikvillum ellinnar í ljóðrænu myndmáli

12:2-7

 • Þriðja vers: „Dimmt er orðið hjá þeim sem líta út um gluggana.“

  Skert sjón.

 • Fjórða vers: „Söngvarnir verða lágværir.“

  Skert heyrn.

 • Fimmta vers: „Kapersber hrífa ekki lengur.“

  Minnkandi matarlyst.