• Söngur 41 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum“: (10 mín.)

  • Préd 12:1 – Unglingar ættu að nota tíma sinn og krafta í þjónustu Guðs. (w14 15.1. 18 gr. 3; 22 gr. 1)

  • Préd 12:2-7 – „Vondu dagarnir“ setja ungu fólki ekki takmörk. (w08 15.11. 23 gr. 2; w06 1.11. 16 gr. 8)

  • Préd 12:13, 14 – Besta leiðin til að öðlast lífsfyllingu er að þjóna Jehóva. (w11-E 1.11. 21 gr. 1-6)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Préd 10:1 – Hvernig er „ofurlítill aulaskapur ... þyngri á metunum en viska eða sómi“? (w06 1.11. 16 gr. 4)

  • Préd 11:1 – Hvað merkir „varpaðu brauði þínu út á vatnið“? (w06 1.11. 16 gr. 6)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Préd 10:12–11:10

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) 2Tím 3:1-5 – Kennum sannleikann.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Jes 44:27–45:2 – Kennum sannleikann.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 25-26 gr. 18-20 – Bjóddu biblíunemandanum á samkomu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU