Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | PRÉDIKARINN 1-6

Gleðstu af öllu erfiði þínu

Gleðstu af öllu erfiði þínu

Jehóva vill að vinna veiti okkur ánægju og hann kennir okkur að hafa rétt viðhorf til hennar.

Þú getur haft ánægju af vinnu þegar þú ...

3:13; 4:6

  • temur þér jákvætt viðhorf til vinnu.

  • hefur í huga hvernig aðrir njóta góðs af henni.

  • leggur þig fram í vinnunni, en einbeitir þér síðan að fjölskyldunni og tilbeiðslunni eftir vinnutíma.