VARÐTURNINN

Spurning: Hverju myndirðu svara ef einhver spyrði þig hvernig líf á himni sé?

Biblíuvers: Jóh 8:23

Tilboð: Í þessu tölublaði Varðturnsins eru upplýsingar sem Jesús og faðir hans hafa gefið um líf á himni.

KENNUM SANNLEIKANN

Spurning: Ertu sammála því að þessi biblíuspádómur lýsi ástandinu nú á dögum?

Biblíuvers: 2Tím 3:1-5

Sannindi: Þar sem biblíuspádómar um hina síðustu daga hafa uppfyllst getum við líka treyst spádómum um betri framtíð.

HVERS VEGNA ÆTTUM VIÐ AÐ KYNNA OKKUR BIBLÍUNA? (Myndskeið)

Inngangur: Mig langar að sýna þér stutt myndskeið sem útskýrir hvar við getum fengið skýr svör við stóru spurningunum í lífinu. [Spilaðu myndskeiðið.]

Tilboð: Þessi bók sýnir hvernig Biblían útskýrir að Guð ætlar að leysa vandamálin í heiminum. [Bjóddu Hvað kennir Biblían?]

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.