Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 12-16

Ísraelsþjóðin gleymdi Jehóva

Ísraelsþjóðin gleymdi Jehóva

Jeremía fékk krefjandi verkefni sem átti að sýna hvað Jehóva var ákveðinn í að eyða þrjóskufullu stolti Júda og Jerúsalem.

Jeremía keypti línbelti

13:1, 2

  • Beltið um lendar hans táknaði náið samband sem þjóðin gat átt við Jehóva.

Jeremía fór með beltið að ánni Efrat

13:3-5

  • Hann faldi það í klettaskoru og fór svo til baka til Jerúsalem.

Jeremía fór aftur að ánni Efrat til að sækja beltið

13:6, 7

  • Beltið var ónýtt.

Jehóva útskýrði málið eftir að Jeremía hafði lokið verkefninu

13:8-11

  • Jeremía hlýddi fúslega og tók að sér verkefni sem gæti hafa virst ómerkilegt en þjónaði ákveðnum tilgangi þegar Jehóva reyndi að ná til hjarta fólksins.