VARÐTURNINN

Spurning: Kannastu við þessi þekktu orð?

Biblíuvers: Jóh 3:16

Tilboð: Í þessu tölublaði Varðturnsins er útskýrt hvernig það getur orðið okkur til góðs að Jesús þjáðist og dó.

VARÐTURNINN (baksíða)

Spurning: Taktu eftir þessari spurningu og nokkrum algengum svörum við henni. [Lestu fyrstu spurninguna og svörin.] Hvernig myndir þú svara?

Biblíuvers: Matt 4:1-4

Tilboð: Þar sem djöfullinn talaði við Jesú og freistaði hans hlýtur djöfullinn að vera annað og meira en tákn hins illa. Hvað fleira er sagt um djöfulinn í Biblíunni? Þessi grein fjallar meira um það.

BOÐSMIÐI Á MINNINGARHÁTÍÐINA

Tilboð: „Við erum að gefa boðsmiða á mjög mikilvægan viðburð. [Réttu húsráðanda boðsmiða.] Þann 23. mars munu milljónir manna um heim allan safnast saman til að minnast dauða Jesú Krists og til að hlusta á biblíuræðu sem fjallar um hvernig dauði hans getur orðið okkur til góðs. Á boðsmiðanum eru upplýsingar um stað og stund samkomunnar hér um slóðir. Þú ert velkominn að koma ef þú getur.“

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.