• Söngur 68 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hinn trúi Job tjáir angist sína“: (10 mín.)

  • Job 6:1-3, 9, 10, 26; 7:11, 16 – Fólk meinar ekki endilega innst inn það sem það segir þegar það er harmi lostið. (w13 15.8. bls. 19 gr. 7; w13 15.5. bls. 22 gr. 13)

  • Job 9:20-22 – Job dró þá röngu ályktun að Guði stæði á sama hvort hann væri honum trúr eða ekki. (w15-E 1.7. bls. 12 gr. 2; w06 1.2. bls. 16 gr. 18)

  • Job 10:12 – Jafnvel í erfiðum prófraunum talaði Job jákvætt um Jehóva. (w09 15.4. bls. 7 gr. 18; w09 15.4. bls. 10 gr. 13)

 • Gröfum eftir andlegum fjársjóðum: (8 mín.)

  • Job 6:14 – Hvernig lagði Job áherslu á tryggan kærleika? (w10 15.11. bls. 32 gr. 20)

  • Job 7:9, 10; 10:21 – Hvers vegna sagði Job það sem kemur fram í þessum versum ef hann trúði á upprisu í framtíðinni? (w06 1.4. bls. 14 gr. 10)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: Job 9:1-21 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: wp16.2 16 (2 mín. eða skemur)

 • Endurheimsókn: wp16.2 16 – Leggðu grunn að næstu heimsókn. (4 mín. eða skemur)

 • Biblíunámskeið: fg kafli 2 gr. 6-8 (6 mín. eða skemur)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 114

 • Verum skilningsrík þegar við uppörvum aðra: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið sem öldungarnir sáu í nýafstöðnum Ríkisþjónustuskóla. Spyrðu síðan hvernig þessir tveir bræður hafi verið til fyrirmyndar í að uppörva einhvern sem er niðurdregin vegna ástvinamissis.

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 8 gr. 10-17 (30 mín.)

 • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 27 og bæn