Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KORINTUBRÉF 11-13

Páll var með ,flein í holdinu‘

Páll var með ,flein í holdinu‘

12:7-10

Í Biblíunni eru fleinar eða þyrnar oft notaðir í táknrænni merkingu um fólk sem er til vandræða eða skaðar aðra eða hluti sem orsaka vandamál. (4Mós 33:55; Okv 22:5; Esk 28:24) Þegar Páll talaði um að hann væri með ,flein í holdinu‘ getur verið að hann hafi verið að vísa til falspostula og annarra sem drógu í efa að hann væri postuli og gerðu lítið úr starfi hans. Hvernig gefa eftirfarandi biblíuvers til kynna að það gæti hafa verið önnur ástæða fyrir ,fleininum í holdi‘ Páls?

  • Post 23:1-5

  • Gal 4:14, 15

  • Gal 6:11

Hvaða ,flein í holdinu‘ ert þú með?

Hvernig geturðu reitt þig á Jehóva til að hjálpa þér að halda út?