Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Búðu börnin þín undir að fylgja Kristi

Búðu börnin þín undir að fylgja Kristi

Ekkert gleður kristna foreldra jafn mikið og að sjá barn sitt afneita sjálfu sér, taka kvalastaur sinn og fylgja Jesú. (Mrk 8:34; 3Jóh 4) Hvernig geta foreldrar búið börnin sín undir að fylgja Jesú, vígja líf sitt Jehóva og láta skírast? Hvaða vísbendingar sýna að börn eru tilbúin að taka þá mikilvægu ákvörðun að láta skírast?

Lesið „A Message to Christian Parents“ (Til kristinna foreldra) á bls. 165-166 í Organized to Do Jehovah’s Will, útgefin 2015 (Söfnuður skipulagður til að gera vilja Jehóva):

 1. Hvað er lærisveinn?

 2. Hvað ættu foreldrar að kenna börnunum sínum?

 3. Hvernig ættu börn, miðað við aldur sinn, að fara eftir þessum biblíuversum til að vera hæf til að skírast?

  • Kól 3:20

  • Lúk 2:46

  • Slm 122:1

  • Matt 4:4

  • Matt 6:33

  • 1Kor 15:33