Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7.-13. maí

MARKÚS 7-8

7.-13. maí
 • Söngur 13 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Taktu kvalastaur þinn og fylgdu mér“: (10 mín.)

  • Mrk 8:34 – Til að fylgja Kristi verðum við að afneita sjálfum okkur. („let him disown himself“ skýring á Mrk 8:34, nwtsty-E; w93 1.2. 20 gr. 14)

  • Mrk 8:35-37 – Jesús spyr tveggja umhugsunarverðra spurninga sem hjálpa okkur að einbeita okkur að því sem er mikilvægast. (w08 15.10. 25-26 gr. 3)

  • Mrk 8:38 – Við verðum að vera hugrökk til að fylgja Kristi. (jy-E 143 gr. 4)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mrk 7:5-8 – Hvers vegna var handþvottur hitamál fyrir faríseana? (w16.08 30 gr. 1-4)

  • Mrk 7:32-35 – Hvernig getum við líkt eftir Jesú þegar hann sýndi heyrnarlausa manninum nærgætni? (w00 1.5. 24-25 gr. 9-11)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 7:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 156-157 gr. 6-7.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU