Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

14.-20. maí

MARKÚS 9-10

14.-20. maí
 • Söngur 22 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Trústyrkjandi sýn“: (10 mín.)

  • Mrk 9:1 – Jesús lofaði því að nokkrir lærisveinanna myndu sjá dýrð hans í Guðsríki í sýn. (w05 1.3. 20 gr. 9)

  • Mrk 9:2-6 – Pétur, Jakob og Jóhannes sáu ummyndunina þar sem Jesús var á tali við Elía og Móse. (w05 1.3. 20 gr. 11)

  • Mrk 9:7 – Jehóva lýsti sjálfur yfir að Jesús væri sonur hans. („a voice“ skýring á Mrk 9:7, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mrk 10:6-9 – Hvaða meginreglu um hjónabandið lagði Jesús áherslu á? (w08 15.2. 30 gr. 8)

  • Mrk 10:17, 18 – Hvers vegna leiðrétti Jesús manninn sem kallaði hann ,góðan meistara‘? („Good Teacher,“ „Nobody is good except one, God“ skýringar á Mrk 10:17, 18, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 9:1-13

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) w04-E 15.5. 30-31 – Stef: Hvað merkja orð Jesú í Markúsi 10:25?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU