Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMUR 26-33

Biddu Jehóva um hugrekki

Biddu Jehóva um hugrekki

Það veitti Davíð hugrekki að rifja upp hvernig Jehóva hafði hjálpað honum.

27:1-3

  • Þegar Davíð var ungur bjargaði Jehóva honum frá ljóni.

  • Jehóva hjálpaði Davíð að drepa bjarndýr til að vernda hjörðina.

  • Jehóva studdi Davíð þegar hann drap Golíat

Hvað hjálpar okkur að vera hugrökk eins og Davíð?

27:4, 7, 11

  • Bæn.

  • Boðun.

  • Samkomusókn.

  • Sjálfsnám og tilbeiðslustund fjölskyldunnar.

  • Að hvetja aðra.

  • Að rifja upp hvernig Jehóva hefur hjálpað okkur.