Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMUR 19-25

Spádómarnir segja í smáatriðum frá Messíasi

Spádómarnir segja í smáatriðum frá Messíasi

BIBLÍUVERS

SPÁDÓMUR

UPPFYLLING

Sálmur 22:2

Lítur út fyrir að Guð yfirgefi hann

Matteus 27:46; Markús 15:34

Sálmur 22:8, 9

Hafður að háði á kvalastaurnum

Matteus 27:39-43

Sálmur 22:17

Negldur á staur

Matteus 27:31; Markús 15:25; Jóhannes 20:25

Sálmur 22:19

Kastað hlut um kyrtilinn hans

Matteus 27:35

Sálmur 22:23

Tekur forystuna í að boða nafn Jehóva

Jóhannes 17:6