FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 4-5
Það sem við lærum af fjallræðu Jesú
5:3
Skynjarðu andlega þörf þína?
Orðalagið „fátækir í anda“ merkir bókstaflega „þeir sem betla andann“. (Matt 5:3) Við getum sýnt að við þráum að fá andlega leiðsögn Guðs með því að ...
lesa Biblíuna á hverjum degi.
undirbúa okkur og mæta á safnaðarsamkomur.
lesa ritin okkar og, eins og tími leyfir, efni á vefnum.
horfa á mánaðarlegan þátt í Sjónvarpi Votta Jehóva.
Hvernig get ég haft betri reglu á því að nærast andlega?