Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 6-7

Leitið fyrst ríkis Guðs

Leitið fyrst ríkis Guðs

Í faðirvorinu benti Jesús á að málefni tengd tilgangi Jehóva og ríki Guðs ættu að vera okkar fremstu hugðarefni.

6:9-13

 • Nafn Guðs.

  Ríki Guðs.

  Vilji Guðs.

 • Daglegt brauð.

  Fyrirgefning synda.

  Hjálp til að standast freistingu.

Nokkur atriði tengd ríki Guðs sem við getum beðið um:

 • Að boðun trúarinnar eflist.

 • Að heilagur andi Guðs styðji þá sem eru ofsóttir.

 • Að Guð blessi ákveðnar byggingaframkvæmdir eða boðunarátak á vegum safnaðarins.

 • Að Guð gefi þeim sem fara með forystuna visku og styrk.

 • Annað