Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 29-33

„Konungur mun ríkja með réttlæti“

„Konungur mun ríkja með réttlæti“

Konungurinn Jesús skipar ,höfðingja‘, það er öldunga, til að annast hjörðina.

32:1-3

  • Þeir eru eins og „skjól fyrir skúrum“ og leitast við að vernda hjörðina fyrir stormum ofsókna og álags.

  • Þeir eru eins og „vatnslækir í þurrlendi“ sem svala þorsta þeirra sem eru andlega þyrstir, með því að bjóða þeim hreinan og ómengaðan sannleika.

  • Þeir eru eins og „skuggi af háum hamri í skrælnuðu landi“ sem endurnæra hjörðina og veita aðstoð og andlega leiðsögn.