• Söngur 12 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva annast fólk sitt“: (10 mín.)

  • Jes 25:4, 5 – Jehóva er andlegt athvarf þeirra sem vilja þjóna honum. (ip-1 272 gr. 5)

  • Jes 25:6 – Jehóva hefur staðið við loforð sitt um að sjá fyrir gnægð andlegrar fæðu. (w16.05 24 gr. 4; ip-1 273 gr. 6-7)

  • Jes 25:7, 8 – Synd og dauða verður bráðum eytt fyrir fullt og allt. (w14 15.9. 26 gr. 15; ip-1 273-274 gr. 8-9)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jes 26:15 – Hvernig getum við hjálpað til þegar Jehóva ,færir út öll landamæri‘? (w15 15.7. 11 gr. 18)

  • Jes 26:20 – Hvað virðast hin spádómlegu „herbergi“ fyrirmynda? (w13 15.3. 23 gr. 15-16)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 28:1-13

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og ræddu um helstu atriðin. Í janúar geta boðberar boðið fólki, sem gæti haft gagn af nákvæmari rökum fyrir tilvist skapara, bókina Er til skapari sem er annt um okkur? Hvettu boðbera til að vera vakandi fyrir tækifærum til að spila myndskeiðið Var lífið skapað?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 138

 • Staðbundnar þarfir: (15 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um hvaða lærdóm við getum dregið af frásögunum í árbókinni. (yb16-E 140-142)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 6 gr. 8-15, ramminn „Mót sem gáfu boðuninni byr undir báða vængi“.

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 66 og bæn