• Söngur 10 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva vill að við þjónum sér fúslega“: (10 mín.)

  • Esr 7:10 – Esra einbeitti sér að því að rannsaka lög Jehóva.

  • Esr 7:12-28 – Esra undirbjó heimförina til Jerúsalem.

  • Esr 8:21-23 – Esra treysti því að Jehóva myndi vernda þjóna sína.

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esr 9:1, 2 – Hversu alvarleg hætta stafaði af blönduðum hjónaböndum Ísraelsmanna og fólks af „þjóðum landsins“? (w06 1.1. bls. 21 gr. 1)

  • Esr 10:3 – Hvers vegna voru börnin send burt ásamt eiginkonunum? (w06 1.1. bls. 21 gr. 2)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: Esr 7:18-28 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og ræddu um kafla 8, spurningu 1, gr. 1. Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Hafðu sýnikennslu sem sýnir endurheimsókn til einhvers sem hefur fengið bæklinginn Gleðifréttir frá Guði. Ræddu um kafla 8, spurningu 1, gr. 2. Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram og notaðu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði, kafla 8, spurningu 2.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 138

 • Tökum framförum í að boða trúna – leggjum grunn að endurheimsókn“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Sýndu janúar-myndskeiðið Tökum framförum til að sýna boðberum hvernig á að leggja grunn að endurheimsókn eftir að hafa dreift Varðturninum eða bæklingnum Gleðifréttir frá Guði.

 • Staðbundnar þarfir: (8 mín.)

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 5 gr. 16-20, rammi á bls. 55 (30 mín.)

 • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 120 og bæn