Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.-24. janúar

ESRABÓK 1-5

18.-24. janúar
 • Söngur 85 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva stendur við loforð sín“: (10 mín.) [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Esrabók.]

  • Esr 3:1-6 – Spádómarnir í orði Jehóva bregðast aldrei. (w06 1.1. bls. 20 gr. 2)

  • Esr 5:1-7 – Jehóva getur búið svo um hnútana að allt gangi þjónum hans í haginn. (w06 1.1. bls. 20 gr. 4; w86 1.9. bls. 21 gr. 1)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esr 1:3-6 – Hvers vegna voru þeir Ísraelsmenn, sem buðu sig ekki fram til að fara til Jerúsalem, ekki endilega veikir í trúnni? (w06 1.1. bls. 18 gr. 5 og bls. 20 gr. 1)

  • Esr 4:1-3 – Hvers vegna var aðstoð hafnað? (w06 1.1. bls. 20 gr. 3)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: Esr 3:10 – 4:7 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu baksíðugrein nýjasta Varðturnsins. Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvernig þú ferð að þegar þú hittir aftur einhvern sem sýndi áhuga á baksíðugrein nýjasta Varðturnsins. Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram. (bh bls. 20, 21 gr. 6-8)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 40

 • ,Allt þetta mun veitast yður að auki‘: (5 mín.) Ræða byggð á Matteusi 6:33 og Lúkasi 12:22-24. Bjóddu boðberum að segja hvernig Jehóva hefur staðið við loforð sitt að sjá þeim fyrir efnislegum þörfum þegar þeir settu Guðsríki í fyrsta sætið.

 • Stendur þú við orð þín? ,Segirðu já en meinar nei‘?: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. (w14 15.3. bls. 30-32)

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 5 gr. 9-15 (30 mín.)

 • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 41 og bæn