Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KRONÍKUBÓK 33-36

Jehóva kann að meta einlæga iðrun

Jehóva kann að meta einlæga iðrun
UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

MANASSE

Jehóva leyfir Assýríumönnum að handtaka hann og fara með hann í hlekkjum til Baýlonar.

STJÓRNARTÍÐ FYRIR HANDTÖKU

 • Reisti ölturu fyrir falsguði.

 • Færði eigin syni að fórn.

 • Úthellti saklausu blóði.

 • Stuðlaði að andatrúariðkun um allt landið.

STJÓRNARTÍÐ EFTIR AÐ HANN ER LÁTINN LAUS

 • Auðmýkti sig verulega.

 • Bað til Jehóva; bar fram fórnir.

 • Fjarlægði ölturu tileinkuð falsguðum.

 • Brýndi fyrir þjóðinni að þjóna Jehóva.

JÓSÍA

ALLA STJÓRNARTÍÐ HANS

 • Leitaði Jehóva.

 • Hreinsaði Júda og Jerúsalem.

 • Lagfærði hús Jehóva; fann lögbókina.