Systur nota bæklinginn Gleðifréttir frá Guði á Madagaskar.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Janúar 2016

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Varðturninn og Gleðifréttir frá Guði. Notið tillögurnar til að búa til ykkar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi

Sjáðu fyrir þér hvað Hiskía konungur var einbeittur að endurreisa sanna tilbeiðslu. Notaðu skýringarmyndirnar, kortið og tímatöflu atburða í 2. Kroníkubók 29-30.

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

Notum bæklinginn Gleðifréttir frá Guði þegar við kennum fólki

Fimm auðveld skref til að kenna fólki á áhrifaríkan hátt með því að nota bæklinginn Gleðifréttir frá Guði.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Það er heiður að byggja og viðhalda tilbeiðslustöðum okkar

Hvernig getum við sýnt kærleika og stutt sanna tilbeiðslu af kappi í tengslum við tilbeiðslustaði okkar?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva kann að meta einlæga iðrun

Einlæg iðrun Manasse konungs hafði jákvæð áhrif. Berðu saman stjórnartíð Manasse fyrir handtöku hans og eftir að hann var látinn laus frá Babýlon. (2. Kroníkubók 33-36)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva stendur við loforð sín

Tímalína atburða í Esrabók 1-5. Þrátt fyrir margar hindranir snúa gyðingar aftur frá Babýlon, endurreisa sanna tilbeiðslu og musterið.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva vill að við þjónum sér fúslega

Esra og þeir sem sneru til Jerúsalem með honum þurftu að hafa sterka trú, kostgæfni gagnvart sannri tilbeiðslu og hugrekki. Notaðu myndirnar og kortið til að sjá leiðina fyrir þér.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – leggjum grunn að endurheimsókn

Þrjú skref til að ná meiri árangri þegar við förum aftur til þeirra sem sýna áhuga á sannleika Biblíunnar