Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3.–9. júní

GALATABRÉFIÐ 4–6

3.–9. júní
 • Söngur 16 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Frásaga sem hefur þýðingu fyrir okkur“: (10 mín.)

  • Gal 4:24, 25 – Hagar táknar Ísraelsþjóðina undir lagasáttmálanum. (it-1-E 1018 gr. 2)

  • Gal 4:26, 27 – Sara táknar „Jerúsalem, sem er í hæðum“, himneskan hluta alheimssafnaðar Jehóva. (w14 15.10. 10 gr. 11)

  • Gal 4:28–31 – Hlýðið mannkyn hlýtur blessun fyrir tilstilli ,barna‘ Jerúsalem í hæðum.

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Gal 4:6 – Hvað þýðir hebreska eða arameíska orðið „Abba“? (w09-E 1.4. 13)

  • Gal 6:17 – Á hvaða hátt gæti Páll postuli hafa ,borið merki Jesú á líkama‘ sínum? (w10 15.12. 6)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Gal 4:1–20 (th þjálfunarliður 10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Biblíuvers vel heimfærð og ræddu síðan um þjálfunarlið 6 í Kennslubæklingnum.

 • Ræða: (5 mín. eða skemur) w12 15.3. 30–31 – Stef: Hvers vegna ætti kristinn maður alfarið að forðast klám? (th þjálfunarliður 13)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 110

 • Staðbundnar þarfir: (8 mín.)

 • Fréttir af starfi okkar: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir júní.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 10 gr. 16–30, biblíuvers: Daníel 8:9–27

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 40 og bæn