Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

10.–16. júní

EFESUSBRÉFIÐ 1–3

10.–16. júní
 • Söngur 112 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Fyrirætlun Jehóva og framkvæmd hennar“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Efesusbréfinu.]

  • Ef 1:8, 9 – ,Leyndardómurinn‘ snýst meðal annars um Messíasarríkið. (it-2-E 837 gr. 4)

  • Ef 1:10 – Jehóva sameinar allar skynsemigæddar sköpunarverur sínar. (w12 15.7. 27–28 gr. 3–4)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Ef 3:13 – Í hvaða skilningi voru þrengingar Páls kristnum mönnum í Efesus „til vegsemdar“? (w13 15.2. 28 gr. 15)

  • Ef 3:18, 19 – Hvernig getum við skilið kærleika Krists? (cl 299 gr. 21)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Ef 1:1–14 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU