• Söngur 137 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Líktu eftir auðmýkt Maríu“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Lúkasarguðspjalli.]

  • Lúk 1:38 – Hún tók auðmjúk að sér verkefnið sem henni var falið. (ia-E 149 gr. 12)

  • Lúk 1:46-55 – Hún lofaði Jehóva með því að vitna í orð hans. (ia-E 150-151 gr. 15-16)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Lúk 1:69 – Hvað merkja orðin „horn hjálpræðis“? („a horn of salvation“ skýring á Lúk 1:69, nwtsty-E)

  • Lúk 1:76 – Í hvaða skilningi átti Jóhannes skírari að ,ganga fyrir Jehóva‘? („you will go ahead of Jehovah“ skýring á Lúk 1:76, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 1:46-66

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU