●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Spurning: Hvernig getum við vitað hvað framtíðin ber í skauti sér?

Biblíuvers: Jes 46:10

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða biblíuspádóma sjáum við rætast?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvaða biblíuspádóma sjáum við rætast?

Biblíuvers: Matt 24:6, 7, 14

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað gerist eftir ,endinn‘?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvað gerist eftir ,endinn‘?

Biblíuvers: Opb 21:4

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvar rætist þessi biblíuspádómur?