VAKNIÐ!

Spurning: Er Biblían frá Guði? Eða hefur hún aðeins að geyma hugmyndir manna?

Biblíuvers: 2Tím 3:16

Tilboð: Í þessu tölublaði Vaknið! er rætt um þrennt sem sýnir að Biblían er frá Guði.

KENNUM SANNLEIKANN

Spurning: Hvaða augum ættum við að líta þá gjöf sem lífið er?

Biblíuvers: Opb 4:11

Sannleikur: Þar sem lífið er gjöf frá Guði berum við virðingu fyrir því, gætum að öryggisþáttum og myndum aldrei taka líf nokkurs manns af ásettu ráði. Við metum mikils þá gjöf sem lífið er.

HVAÐ GERIR FJÖLSKYLDULÍFIÐ HAMINGJURÍKT?

Spurning: Taktu eftir spurningunni á forsíðu smáritsins og hugsanlegum svörum. Hver er þín skoðun?

Biblíuvers: Lúk 11:28

Tilboð: Í þessu smáriti er útskýrt hvað það getur þýtt fyrir fjölskyldu þína og hvers vegna við getum treyst því sem Biblían segir.

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.