Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Guð er hjálp mín“

„Guð er hjálp mín“

Sálmar 52-59 lýsa tilfinningum Davíðs á nokkrum erfiðum tímabilum í lífi hans. En Davíð hélt áfram að treysta á Jehóva í þessum erfiðleikum. (Slm 54:6; 55:23) Hann lofaði Jehóva líka fyrir orð hans. (Slm 56:11) Byggjum við upp sams konar trú og traust á Guði? Leitum við eftir leiðsögn í orði hans þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum? (Okv 2:6) Hvaða biblíuvers hjálpuðu þér þegar þú varst ...

  • kjarklítill eða áhyggjufullur?

  • veikur?

  • móðgaður?

  • ofsóttur?