Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Týndi sonurinn snýr aftur

Týndi sonurinn snýr aftur

HORFÐU Á KVIKMYNDINA THE PRODIGAL RETURNS (EKKI TIL Á ÍSLENSKU) OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

 • Hvað gaf til kynna að David væri smám saman að fjarlægjast Jehóva og hvernig reyndi fjölskylda hans og öldungarnir að hjálpa honum?

 • Að hvaða leyti voru Barker-hjónin til fyrirmyndar sem foreldrar?

 • Hvaða lærdóm má draga af þessari kvikmynd varðandi ...

  • að helga líf sitt veraldlegri atvinnu?

  • slæman félagsskap?

  • að hlusta á ráðleggingar?

  • iðrun og fyrirgefningu?