Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.-23. júlí

ESEKÍEL 18-21:5

17.-23. júlí
 • Söngur 21 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Gleymir Jehóva þegar hann fyrirgefur?“: (10 mín.)

  • Esk 18:19, 20 – Jehóva krefst þess að hver og einn sé ábyrgur gerða sinna. (w12-E 1.7. 18 gr. 2)

  • Esk 18:21, 22 – Jehóva er tilbúinn að fyrirgefa þeim sem iðrast og erfir ekki framar við þá syndirnar. (w12-E 1.7. 18 gr. 3-7)

  • Esk 18:23, 32 – Þegar Jehóva eyðir hinum illu er það síðasta úrræðið. (w08-E 1.4. 8 gr. 4; w07 1.2. 20 gr. 11)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum (8 mín.)

  • Esk 18:29 – Hvers vegna fóru Ísraelsmenn að sjá Jehóva í röngu ljósi og hvernig getum við forðast að gera sömu mistök? (w13 15.8. 11 gr. 9)

  • Esk 21:5 (20:49 í Biblíunni 1981) – Hvers vegna fannst fólki að Esekíel talaði „í líkingum“ og hvernig getum við tekið viðvörunina til okkar? (w07 1.7. 10 gr. 3)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 20:1-12

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) – 1Jóh 5:19 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) – 1Mós 3:2-5 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að næstu heimsókn. (Sjá mwb16.08 8 gr. 2.)

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.05 32 – Stef: Hvernig geta bræður og systur tjáð gleði sína þegar tilkynnt er að einhver hafi verið tekinn inn í söfnuðinn á ný?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 77

 • Fyrirgefurðu sjálfum þér?“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið Styðjum dóma Jehóva af heilum hug – Vertu fús til að fyrirgefa.

 • Ungt fólk spyr – Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda um vefgreinina „Ungt fólk spyr – Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?“ Byrjaðu á því að fá einhvern til að lesa upphátt greinina undir millifyrirsögninni „Hvað hefðir þú gert?.“

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 9-17

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 38 og bæn