Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

26. febrúar–4. mars

MATTEUS 18-19

26. febrúar–4. mars
 • Söngur 121 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Gætum þess að hrasa ekki sjálf eða verða öðrum til hrösunar“: (10 mín.)

  • Matt 18:6, 7 – ,Tælum ekki aðra til falls,‘ það er að segja verðum ekki öðrum til hrösunar. („a millstone that is turned by a donkey,“ „stumbling blocks“ skýringar og „Millstone,“ „Upper and Lower Millstones“ marmiðlunarefni á Matt 18:6, 7, nwtsty-E)

  • Matt 18:8, 9 – Forðumst allt sem gæti orðið okkur til falls. („Gehenna“ skýring á Matt 18:8, 9, nwtsty-E og orðskýringar)

  • Matt 18:10 – Það fer ekki fram hjá Jehóva ef við höfum orðið öðrum til hrösunar. („look upon the face of my Father“ skýring á Matt 18:10, nwtsty-E; w10-E 1.11. 16)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Matt 18:21, 22 – Hversu oft ættum við að vera fús að fyrirgefa bróður okkar? („77 times“ skýring á Matt 18:21, 22, nwtsty-E)

  • Matt 19:7 – Í hvaða tilgangi voru „skilnaðarbréf“ notuð? („certificate of dismissal“ skýring og „Certificate of Divorce“ margmiðlunarefni á Matt 19:7, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 18:18-35

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 25-26 gr. 18-20 – Sýndu hvernig má ná til hjartans.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 90

 • Verum aldrei öðrum til ásteytingar (2Kor 6:3): (9 mín.) Spilaðu myndskeiðið.

 • Átak til að bjóða á minningarhátíðina hefst 3. mars: (6 mín.) Ræða byggð á vinnubókinni Líf okkar og boðun fyrir febrúar 2016, Bjóddu öllum á starfssvæði þínu á minningarhátíðina“. Láttu alla viðstadda fá eintak af boðsmiðanum á minningarhátíðina og farðu yfir efni hans. Til að vekja eftirvæntingu skaltu leggja áherslu á að sérræðan „Hver er Jesús Kristur?“ verður flutt vikuna sem hefst 19. mars 2018. Skýrðu frá hvernig farið verður yfir starfsvæðið.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 4 rammarnir „Hlýddu ráðum og taktu umvöndun“ og „Hlýðum þeim sem fara með forystuna

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 133 og bæn