Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Líf okkar og boðun – vinnubók fyrir samkomur  |  Febrúar 2017

27. febrúar–5. mars

JESAJA 63-66

27. febrúar–5. mars
 • Söngur 19 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Nýr himinn og ný jörð munu veita mikla gleði“: (10 mín.)

  • Jes 65:17 – „Hins fyrra verður ekki minnst framar.“ (ip-2 383 gr. 23)

  • Jes 65:18, 19 – Þar ríkir mikil gleði. (ip-2 384 gr. 25)

  • Jes 65:21-23 – Lífið verður ánægjulegt og fólk finnur til öryggis. (w12 15.9. 9 gr. 4-5)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jes 63:5 – Hvernig getur heift Guðs stutt hann? (w07 1.1. 21 gr. 7)

  • Jes 64:7 – Hvernig beitir Jehóva drottinvaldi sínu sem leirkerasmiður okkar? (w13 15.6. 25 gr. 3-5)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 63:1-10

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Ef 5:33 – Kennum sannleikann.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) 1Tím 5:8; Tít 2:4, 5 – Kennum sannleikann.

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) Jes 66:23; w07 1.1. 16-17 gr. 14-17 – Stef: Samkomur – fastur liður í tilbeiðslu okkar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU