Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | NEHEMÍABÓK 5-8

Nehemía var mjög góður umsjónarmaður

Nehemía var mjög góður umsjónarmaður

Tísrí 455 f.Kr.

8:1-18

  1. Að öllum líkindum safnaði Nehemía fólkinu saman til sannrar tilbeiðslu við þetta tækifæri.

  2. Mikil gleði ríkti.

  3. Ættarhöfðingjarnir söfnuðust saman til að kanna hvernig þjóðin gæti fylgt lögmáli Guðs betur.

  4. Fólkið undirbjó ánægjulega laufskálahátíð.