Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 9-11

Grimmur ofsóknamaður verður kappsamur vottur

Grimmur ofsóknamaður verður kappsamur vottur

9:15, 16, 20-22

Sál fór fljótt eftir því sem hann lærði ólíkt mörgum öðrum. Hvers vegna gerði hann það? Vegna þess að hann óttaðist Guð meira en menn og var mjög þakklátur fyrir þá miskunn sem Kristur hafði sýnt honum. Ef þú ert biblíunemandi en hefur ekki látið skírast, ætlarðu þá að líkja eftir Sál og vera ákveðinn í að fara eftir því sem þú lærir?