Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söfnuður hlustar þegar ákvörðun hins stjórnandi ráðs er lesin upp.

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 15-16

Einróma ákvörðun byggð á orði Guðs

Einróma ákvörðun byggð á orði Guðs

Hvað getum við lært af því hvernig þetta mál var leyst?

15:1, 2 – Sýnum auðmýkt og þolinmæði. Páll og Barnabas leituðu leiðsagnar hjá söfnuði Guðs frekar en að leysa málið sjálfir.

15:28, 29 – Treystum söfnuði Guðs. Frumkristnir menn voru sannfærðir um að Jehóva myndi stýra málum fyrir milligöngu heilags anda og Jesú Krists.

16:4, 5 – Hlýðum. Söfnuðirnir döfnuðu þegar þeir fylgdu leiðsögn hins stjórnandi ráðs.