Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Páll og Barnabas frammi fyrir Sergíusi Páli.

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 12-14

Barnabas og Páll gera menn að lærisveinum á fjarlægum slóðum

Barnabas og Páll gera menn að lærisveinum á fjarlægum slóðum

13:12, 48; 14:1, 21, 22

Þrátt fyrir grimmilegar ofsóknir unnu Barnabas og Páll að því hörðum höndum að hjálpa auðmjúku fólki að taka kristna trú.

  • Þeir boðuðu fólki af mismunandi bakgrunni trúna.

  • Þeir hvöttu nýja lærisveina til að „vera staðfastir í trúnni“.