Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 6-10

Messías uppfyllti spádóm

Messías uppfyllti spádóm
UPPRÖÐUN

Öldum áður en Jesús fæddist spáði Jesaja því fyrir að Messías myndi prédika í landinu „handan við Jórdan, Galíleu heiðingjanna“. Þessi spádómur rættist á Jesú þegar hann fór um Galíleu til að prédika og kenna fagnaðarerindið. – Jes 8:23 – 9:1.

  • Gerði fyrsta kraftaverk sitt. – Jóh 2:1-11. (Í Kana)

  • Valdi postula sína. – Mrk 3:13, 14. (Nálægt Kapernaúm)

  • Flutti fjallræðuna. – Matt 5:1 – 7:27. (Nálægt Kapernaúm)

  • Reisti einkason ekkju upp frá dauðum. – Lúk 7:11-17. (Í Nain)

  • Birtist um 500 lærisveinum eftir upprisu sína. – 1Kor 15:6. (Í Galíleu)